Verkstýring ehf

Byggingar og Verkstýring

Okkar Þjónusta

Verkstýring er fyrirtæki sem, eins og nafnið gefur til kynna, sérhæfir sig í verkstýringu, byggingar- og verkefnastýringu einnig tekur fyrirtækið að sér að vera Byggingarstjóri.

Verkstýring sérhæfir sig í ofantöldu en er ekki með iðnaðarmenn í vinnu til að taka að sér verk sem verktaki og er því óháður aðili þegar kemur að úttektum, gæðastjórnun og öryggismálum.  

Hins vegar er mikil þekking á Íslenskum byggingar markaði til staðar og góð tengsl við verktaka í öllum iðngreinum.

Erum við með sér afsláttarkjör hjá fjölda birgja sem sérhæfa sig í byggingarvörum. Þau kjör munum við láta renna til okkar viðskiptamann enda er það okkar kjör orð að veita okkar viðskiptavinum bestu verð og þjónustu sem völ er á á Íslandi.

Gunnar Smári Magnússon
Byggingariðnfræðingur, Verkefnastjóri og Húsasmíðameistari
gsm@verkstyring.is
660-6240

Byggingarstýring

Verkefnastjórnun

Verkstýring

Hafðu Samband!