Verðlisti

Verð á okkar þjónustu er alltaf einstaklings miðað eftir verkum en til viðmiðunar er eftirfarandi. Verðið miðast alltaf við m2 á byggðum fleti húsnæðis:

Byggingarstjórnun:

  • Byggingarstjórnun  á og lögbundið eftirlit byggingarstjóra lítið verk (undir 100 m2) er 17.000 kr. per m2 en aldrei undir  3.00% af byggingarkostnaði.
  • Byggingarstjórnun  á og lögbundið eftirlit Byggingarstjóra meðalverk (100 til 1000 m2) verk er 10.204kr. per m2 eða aldrei undir 1,90% af byggingarkostaði.
  • Byggingarstjórnun  á og lögbundið eftirlit Byggingarstjóra stór verk (yfir 1000 m2)  er 6800 kr. eða aldrei undir 1,50% af byggingarkostaði.

Verkefnastjórnun.

  • Verkefnastjórnun miðað við lítil verk (undir 100m2) er 14.436kr. eða aldrei undir 2,5% af heildar byggingarkostnaði.
  • Verkefnastjórnun miðað við miðlungsverk  (100 til 500 m2) er 8.662kr. eða en aldrei undir 1,5% af heildar byggingarkostnaði.
  • Verkefnastjórnun miðað við stór verk  (500 m2 eða stærra) er 5.774kr. eða aldrei undir 1,5% af heildar byggingarkostnaði.

Viðhalds verkefni:

  • Byggingarstjórnun á viðhalds verkefnum lítil og flókinn verkefi 9% af heildar verði verksins.
  • Byggingarstjórnun á viðhalds verkefnum miðlungs verkefni er 7% af heildar verði verksins
  • Byggingarstjórnun á viðhalds verkefnum stór verkefni er 4% af heildar verði verksins.

Tímavinnu taxtar eru eftirfarandi:

  • Dagvinna: Byggingar og eða verkefnastjóra er 17.500 kr. með vsk.
  • Næturvinna: Byggingar og/eða verkefnastjóra er 24.800 kr. með vsk.
  • Útkall eða fundir sem ekki verða af verkefnum er lámark 4 tímar eða 70.000 kr. með vsk.

Tilboð í verk:

Í öll stærri verk gerum við tilboð enda oft ekki ljóst hvert skal stefna í byrjun verks. Þessar tölur hér að ofan eru viðmiðunar verð og gilda ekki ef um annað er samið. 

Byggingarstjóra tryggingar.

Inn í þessum verðum eru ekki Byggingarstjóra tryggingar. Eða aðrar tryggingar sem kann að þurfa í verkið.

Öll verðin eru reiknuð með virðisaukaskatti og miðast við höfuðborgarsvæðið. Ef unnið er utan höfuðborgasvæðið leggst km gjald ofan á þessi verð og koma fram sér á reikningi.